Hafði ægilega þörf til þess að taka myndir um daginn og dró því Þuru vinkonu með mér í smá leiðangur, lá leið okkar út á Gróttu og þegar þangað var komið sáum við að það var fjara þannig að við gátum rölt okkur alveg út að vita. Lentum í smá ævintýrum en myndirnar komu vel út að mínu mati :D
Mjög ánægð með þær allar, líka ekki annað hægt með svona mikið bjútí !
Þangað til næst
-RG
No comments:
Post a Comment